Bananabrauðið hans Sigmundar

 Fékk þessa uppskrift frá Sverri vini mínum og hún hefur reynst mér vel.

Nýskorið banabrauð
Nýskorið bananabrauð

Hráefni

  • 2 dl sykur
  • 4 dl hveiti
  • 3-4 bananar (ekki nýjir, því meira brúnir því betri, helst þannig að það sé kominn sætur keimur af þeim)
  • 1 egg
  • 1 tsk lyftiduft
  • 1 tsk matarsódi
  • 1 tsk salt

Aðferð

  • Blanda þurrefnunum saman, svo rest
  • Hræra vel
  • Setja í ofn á 180 ℃ gráðum í 50-60 mínútur
  • Geyma í kæliskáp, þannig ætti brauðið að endast í ca 2 vikur

Tónlist sem gott er að hlusta á og syngja við þegar verið er að vinna hráefnin

Hvernig á að þjóna til borðs

  • Bera fram með smjöri og jafnvel öðru áleggi eins og t.d. ost.
  • Nauðsynlegt að skola niður með ískaldri mjólk

Banabrauð með osti ásamt ískaldri mjólk
Banabrauð með osti ásamt ískaldri mjólk


Tónlist sem skemmtilegt er að hlusta á þegar verið er að njóta banabrauðsins í góðum félagskap